Nýr og glæsilegur riffill frá Sauer klár í löngu færin. Kemur með 19 mm sveru flútuðu og snittuðu (17x1) 20 tommu hlaupi í glæsilegu húðuðu límtrésskefti sem er með stillanlega kinn og stillanlegan afturpúða. Stórt boltahandfang og stillanlegur gikkur. Til á lager í .243 Win, 6,5 Creedmoor og .308 Win.
Þyngd: 3,7 kg