Gerber Armbar Cork Multi Tool

Gerber Armbar Cork Multi Tool

 

Færðu fjölnotaverkfærið þitt úr bílnum eða verkfærakassanum í vasann. ArmBar Drive er hannað á snjallan hátt til að passa í vasa eins og hefðbundinn vasahnífur, en virkar eins og fullvaxið fjölnotaverkfæri. ArmBar Drive leysir mun fleiri verkefni en vasahnífur enda með t.d. sýl, flöskuopnara og korktappaupptakara. En ArmBar Drive er líka með hefðbundið hnífsblað (einnarhandaropnun) og skæri.

 
 
6.200 kr.
 
Uppselt