Gerber Sumo Vasahnífur

Gerber Sumo Vasahnífur

 

Fer vel í vasa, en er samt öflugur hnífur með stóru blaði. Létt opnun á blaði og auðvelt að opna með einni hendi. Pinnalæsing í skefti sem auðvelt er að ná til þegar haldið er á hnífnum, svo hægt er að sveifla blaðinu bæði út og eins að loka því. Nýstárlegt skefti úr lagskiptu efni sem gott er að halda utan um og rauðlitaðar skreytingar á skeftir gefa hnífnum karakter.

 
 
6.900 kr.