Aldursgreining á byssu

Larusp

Svör samtals: 15
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Daginn er einhver hér sem getur ráðlagt mér hvernig ég get aldursgreint Remington og Browning Haglabyssurnar mínar?

Bkv Lárus
laruspet@gmail.com

Tags:
Skrifað þann 8 October 2017 kl 13:42
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

257wby

Svör samtals: 192
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Aldursgreining á byssu

Sæll.
Ætti að geta hjálpað þér með þetta smiling
sendu mér póst á kronos@simnet.is
eða á fb
kv.
Guðmann Jónasson

Skrifað þann 12 October 2017 kl 23:09