Byssyfesting á Kayak

lukkutroll

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Heilir og sælir veiðifélgar.

Ég var að festa kaup á kayak og þar sem festing fyrir haglarann er staðalbúnaður
þá þarf ég að fara að smíða mér svoleiðis,
er einhver sem lumar ég teikningu eða mynd og sagt mér hvað
byssan er höfð langt frá dekkinu?

Kv. Siggi Enn sem ættlar að skjóta sér nokkra svartfugla í matinn í vetur.

Tags:
Skrifað þann 6 August 2013 kl 7:00
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: Byssyfesting á Kayak

Sæll..

Flestar eru mjög líkar þessari, sérlega er hæð frá festingum varðar...

http://www.austinkayak.com/products/1353/Pack-Rack-Plus-Kayak-Gun-M...

mbk. ebj

Skrifað þann 6 August 2013 kl 14:14

lukkutroll

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Byssyfesting á Kayak

Þetta eru flottar festingar, enn þar sem ég er að leita að eru festingar sem menn hafa smíðað sjálfir,
því ég hef mestan áhuga á því að smíða og gera hluti sjálfur, annað er neyðarúrræði.
Það hlýtur einhver að vera hérna sem getur deilt smíða upplýsingum um svona.

Kv, Siggi

Skrifað þann 6 August 2013 kl 21:15