hvar sér maður yfirlit yfir sjávarföll næstu daga ?

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

einhver sem getur bent mér á link á netinu ?

k.v labbinn

Tags:
Skrifað þann 18 October 2012 kl 19:24
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hvar sér maður yfirlit yfir sjávarföll næstu daga ?

Sæll á veiði hlekknum hjá mbl.is er flóð og fjara á helstu stöðum eða þessi
http://easytide.ukho.gov.uk/easytide/EasyTide/ShowPrediction.aspx?P...

Skrifað þann 18 October 2012 kl 20:07

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hvar sér maður yfirlit yfir sjávarföll næstu daga ?

sæll og takk fyrir fljót og skjót svör gamli

Skrifað þann 18 October 2012 kl 20:59

labbinn

Svör samtals: 71
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hvar sér maður yfirlit yfir sjávarföll næstu daga ?

tímarnir sem gefnir eru upp er það miðað við að sé byrja að fjara eða hámark fjöru ?

Skrifað þann 18 October 2012 kl 22:29

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hvar sér maður yfirlit yfir sjávarföll næstu daga ?

Hámark fjöru og hámark á flóði

Skrifað þann 18 October 2012 kl 22:50

Mosberg

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: hvar sér maður yfirlit yfir sjávarföll næstu daga ?

www.easytide.co.uk

Klikkar á predict og leitar eða dregur kortið upp að Íslandi og velur þann stað sem er næst áfangastað.

Þú getur fengið upp í viku í einu.

Kannski virkar þetta: http://easytide.ukho.gov.uk/EASYTIDE/EasyTide/SelectPort.aspx...

Þarna á að koma Eyrarbakki.

Kv Einar

Skrifað þann 18 October 2012 kl 22:54

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: hvar sér maður yfirlit yfir sjávarföll næstu daga ?

Og ef þú ert á veiðislóð og ekki með aðgang að tölvu, geturðu keypt þér litla bók sem að mig minnir að heitir einfaldlega Almannak Háskólans, handhæg og kemst í hvaða vasa sem er

Skrifað þann 19 October 2012 kl 9:43