Þjóðlenda og afréttur, Þjóðlenda í afréttareign

corvuscorax

Svör samtals: 7
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Hver er munurinn á þessu tvennu ??

Tags:
Skrifað þann 19 October 2015 kl 16:58
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þjóðlenda og afréttur, Þjóðlenda í afréttareign

Þjóðlenda berrössuð er svæði sem enginn má ráðskast með nema þar til bær yfirvöld sem ég man ekki hver eru. Sé hún hins vegar í afréttareign hafa bændur í nærliggjandi sveitum rétt til upprekstrar og fiskaveiði og geta ráðstafað. Hins vegar hafa þeir ekki rétt til fuglaveiði og því ekki um slíkar veiðar að segja.

Skrifað þann 19 October 2015 kl 18:09