Pælingar varðandi 22LR.

Jón R

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Hafa menn verið að rýma 22LR hlaup upp í magnum eða 22hornet eða 22k-hornet? Ætli venjulegt 22Lr hlaup þoli þann þrýsting?

Tags:
Skrifað þann 2 October 2013 kl 17:39
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Pælingar varðandi 22LR.

Ætli þyrfti ekki að breyta einhverju fleiru til að koma skoti úr riffli sem rýmdur væri upp í hornet?

Skrifað þann 2 October 2013 kl 18:29

Jón R

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Pælingar varðandi 22LR.

Jú að sjálfsögðu þyrfti það en það var nú samt ekki sú pæling sem ég var aðl eitast eftir en þakka þér samt fyrir þessa ábendingu ;)

Skrifað þann 2 October 2013 kl 18:45

valdur

Svör samtals: 234
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Pælingar varðandi 22LR.

Lestu þetta:
http://forums.gunbroker.com/topic.asp?TOPIC_ID=346490...
http://castboolits.gunloads.com/showthread.php?126029-22lr-to-22-Ho...
http://www.go2gbo.com/forums/hr-centerfire-rifles/ream-22lr-or-22-m...

Virðist vera gerlegt með góðum skammti af peníngum og vinnu.

Skrifað þann 2 October 2013 kl 18:58

Jón R

Svör samtals: 37
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Pælingar varðandi 22LR.

Var búinn að lesa þetta allt saman smiling

Skrifað þann 2 October 2013 kl 19:37