Panta að utan

nielsen

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 27 August 2012

Hvaða reynslu hafa menn af því að panta frá Basspro.com??

og annað hvort telja menn að henti betur á íslandi Realtree AP eða Mossy oak Break-up?

Tags:
Skrifað þann 3 September 2012 kl 10:42
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

nielsen

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 27 August 2012

Re: Panta að utan

er enginn sem þekkir basspro?
og hefur virkilega enginn skoðun á camo litum??

Skrifað þann 6 September 2012 kl 0:05

TotiOla

Svör samtals: 94
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Panta að utan

Sæll

Þekki ekki til Basspro en veiðigallinn minn er, að ég tel, með Real Tree munstri og er ég þokkalega sáttur við hann. Sýnist í fljótu bragði ekki vera mikill munur á þessum tveimur en þó Mossy Oak hugsanlega aðeins gulari/ljósbrúnni ef eitthvað er. Það hentar þá kannski betur í sinu og korni en Real Tree, sem er grænni, í Votlendi og á fjöllum?

Þetta eru bara hugleiðingar og mín takmarkaða upplifun, sem ber að taka með fyrirvara þar sem ég hef ekki víðtæka veiðireynslu og hvað þá af veiði í mismunandi tegundum munsturs. Annars sagði einhver sagði einhvertíman að það skipti meira máli að kunna að vera kyrr heldur en hvernig camo-ið þitt er á litinn ;)

Kv. Þórarinn

VIÐBÆTT:
Veit ekki hversu mikið þetta gagnast þér eða hvort þú ert búinn að kynna þér þetta vel en hér getur þú aðeins lesið hvað mönnum úr bogveiðinni finnst um þetta tvennt.
http://www.archerytalk.com/vb/showthread.php?t=1309603...

Skrifað þann 6 September 2012 kl 0:32

avigl

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Panta að utan

hef oftar en einu sinni pantað hjá bass-pro og það var bara með miklum ágætum. hef hins vegar enga skoðun á litunum.
kv
andri

Skrifað þann 6 September 2012 kl 20:49