Hvað á að gera við nýskotna gæs ?

t4sa

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir,

Ég skaut mína fyrstu heiðagæs í gærkveldi og ég veit ekki hvernig ég á að meðhöndla hana. Ég setti hana í poka og 2.5 klst seinna var hún hengd um hálsinn í útigeymslu sem ég hef aðgang að.

Nú er ég að spá hvort að venjan sé að hengja gæsir og ef svo er þá hversu lengi (hitastig i geymslunni er 10 - 14 gráður)?

Hvernig á að geyma hana í frystinum ? Ætti ég að reyta hana áður en ég set hana í frystinn eða ætti ég að setja hana í frystinn í hamnum ? Á ég að taka garnirnar úr áður en ég frysti hana ?

Endilega hendið upplýsingum hingað fyrir okkur nýgræðingana.

Tags:

Viðhengi:

Skrifað þann 24 August 2012 kl 10:49
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

t4sa

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Hvað á að gera við nýskotna gæs ?

Ég fann fínar upplýsingar um þetta á heimasíðu Skotvís

http://skotvis.is/index.php?option=com_content&view=article&id=575:...

Og hérna er video sem sýnir hvernig á að reita fugl.
http://www.youtube.com/watch?v=91vZ-4pechc...

Skrifað þann 25 August 2012 kl 15:24

rannuG

Svör samtals: 6
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

.

.

Skrifað þann 6 September 2012 kl 9:43