Má frysta rjúpu aftur

Bjarki Þór

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ég er með rjúpur í frysti sem ég skaut um daginn en ég ætlaði að hamfletta þær núna, má ég frysta þær aftur ef ég þýði þær upp?

Tags:
Skrifað þann 6 November 2012 kl 16:55
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

egill_masson

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Má frysta rjúpu aftur

Líklega allt í lagi - enda eru rjúpur sem hanga lengi úti stöðugt að frystast og affrystast. En afhverju geymirðu þær ekki í hamnum - það er langbesta geymsluaðferðin.

Skrifað þann 6 November 2012 kl 18:34

BigRoom

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Má frysta rjúpu aftur

geyma þær í frysti áfram, láta þær svo hanga eilítið og hamfletta þær á þorláksmessu og komast þar með í jólaskap...

Skrifað þann 8 November 2012 kl 0:46

plaffmundur

Svör samtals: 180
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Má frysta rjúpu aftur

Best er að skella þeim í frystinn og taka úr tímanlega fyrir þorlák,reyta,svíða,taka innanúr og elda a aðfangadag smiling

Skrifað þann 11 November 2012 kl 0:09