Heilir og sælir/ar

Þetta er gamla spjallborðið. Þú getur einungis lesið og gert leit í gömlum umræðum, en ekki er hægt að breyta eða svara þeim. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið. Þú getur nálgast nýja spjallborðið hér
Notandi Umræða Dagsetning
VignirJóhannesson Góðan daginn ég var að fletta í gegnum veiðidagbókina og þar sá ég mér til mikillar undrunar að það var veittur styrkur úr veiðikortasjóð uppá 1,2milljónir króna til Sigmars B. Haukssonar fyrrum formanni skotvís þar sem hann kannar nýtingu villibráðar. Hvað fynnst mönnum um þetta bruðl úr veiðakortasjóðnum OKKAR??? 2012-07-20 14:50:33
E.Har Frábæsrt er þetta ekki myndin sem verið er að vinna um nýtingu villibráðar.
þar á að sýna verkun og meðhöndlun á allri bráð svona kennslukokkamynd frá veiðum á veisluborð :-)

Allavega frekar en svefnvenjur minks!

E.Har
2012-07-20 15:03:42
Stavros Milos Fínt að gera mynd um verkun villibráðar, en ég hélt að Skotvís væri að gera þessa mynd, hef heyrt það, en ekki Sigmar sjálfur á eigin vegum. 2012-07-20 15:39:26
Baddass . 2012-07-20 18:06:35
Baddass Mig langar að gera mynd um breytingar á jeppa til að nota í veiði.
Kvar sæki ég um styrk úr veiðikortasjóði til þess að gera myndina? Og jeppann minn betri það er svo mikið sem mig vantar í hann af græjum sem eru bráðnauðsinlegar í góðann veiðijeppa: :)
2012-07-20 18:07:03
VignirJóhannesson Já dæmi hver fyrir sig enn mér finnst þetta bara fáránlegt ef þið viljið fá smjörþefinn af þessari mynd þá getiði kíkt á þáttinn hans sem hann er með á Skjá 1 2012-07-20 19:15:05
Sauer202
Já vignir þetta er fáránlegt og til skammar að ausa almanna fé svona.
2012-07-21 21:55:58