Byssusýning

Þetta er gamla spjallborðið. Þú getur einungis lesið og gert leit í gömlum umræðum, en ekki er hægt að breyta eða svara þeim. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið. Þú getur nálgast nýja spjallborðið hér
Notandi Umræða Dagsetning
Finni Stæsta byssusýning sem haldin hefur verið á Íslandi verður haldin hjá Skotfélagi Kópavogs í íþróttahúsinu í Digranesi,kjallara(HK húsið)þann 13 og 14 maí frá kl.10-18 báða dagana.Þarna verða saman komnar allar gerðir af byssum allt frá loftbyssum upp í .50cal BMG vélbyssur.Þarna verða a.m.k. 3 skráðir safnarar með hluta af sínum söfnum,og það er verulega áhugavert fyrir áhugamenn og konur um byssur.Nú er bara að drífa sig.
P.S.Ekki allveg rétt þar sem við vorum að fá lánaða 32mm fallbyssu frá landhelgisgæsluni.
2006-05-08 22:50:51
skuli Ég myndi halda að það væri soldið mikil vinna að taka myndir af öllum þessum fjölda af byssum :D
En ég mæli með að allir sem geta láti sjá sig.
2006-05-11 22:13:47
hendrix kostar inn? 2006-05-12 15:34:51
MG sælir.

Það kostar 500 krónur inn :-)
kv Maggi
2006-05-12 19:39:17
223 veit einhver opnunartíman á morgun 2006-05-13 19:46:48
Shogun Eins og Finni skrifar hér fyrir ofan 223.
\"í íþróttahúsinu í Digranesi,kjallara(HK húsið)þann 13 og 14 maí frá kl.10-18 báða dagana\"
Ég tel það nær öruggt mál að hann sé með þetta 100% rétt ;)

Kveðja
Steinar
2006-05-13 20:06:40
Halldór Nik Sælir!

Ég vil þakka fyrir góða sýningu!!
2006-05-13 20:37:18
Benzi Fín og fróðleg sýning !

Takk

Benzi
2006-05-13 23:51:13
Ray fín sýning fanst samt vanta upplysingar með byssunum
cal, aldur og gerð eitthvern smá fróðleik,

svo var myndataka bönnuð hefði verið gaman að fá að taka einhverjar myndir

það væri líka gaman ef það yrði haldin sölusyning þar sem öllum skotvopnasölum væri boðið að vera með bás og sýna og selja
2006-05-14 12:58:54
M.A.B góð sýning en er alveg sammála um að það hafi vantað merkingar og info um vopnin
2006-05-14 18:37:38