.223 - Spurning

Konnari

Svör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: .223 - Spurning

Váú....sá er steiktur ! Enn aftur að topikinu.....Ef þú villt fá þér 222, 223, 22-250 eða 243 þá verður þú að kaupa þér annan bolta líka....sem kostar u.þ.b. 90.000 aukalega. Annað hlaup í Sauer kostar á bilinu 140-200+ eftir útfærslum. Ef þú færð þér t.d. 308 win þá er bara að smella því á en ég held að þú verðir að kaupa annað magasín (short) en það kostar ekki svo mikið...trúlega um 10.000. En hann Jói Vil í Ellingsen getur útskýrt þetta allt fyrir þér.

Skrifað þann 16 January 2013 kl 13:42

S202

Svör samtals: 27
Virk(ur) síðan: 12 January 2013

Re: .223 - Spurning

Rétt munurinn á kostnaði felst í nýjum bolta, ég fór og ræddi við Jóa. Hann var ekkert nema almennilegheitin að vanda og ætlaði að kanna málið.

Hefur þú prófað að skipta svona á milli hlaupa, ef svo er hafa komið upp einhver vandamál?

Skrifað þann 16 January 2013 kl 16:50

Konnari

Svör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: .223 - Spurning

Nei það er minnsta mál....tekur u.þ.b. 2-3 mín að skipta um hlaup ! Það stendur skýrum stöfum í bæklingnum sem fylgdi rifflinum hvernig á að gera þetta....þetta eru 3 skrúfur sem þarf að losa....það er allt og sumt. Skít einfalt smiling

Hér kemur texti á Ensku hvernig það er gert: (nb. best er að sjá myndina í bæklingnum fyrst.)

Hvernig á að skipta um hlaup á Sauer:

Swapping barrel on a Sauer 202 takes about 3' : take off the forend, open rifle bolt, loosen 2 bolts to free and take out barrel. 1, insert barrel nr° 2, close rifle bolt, tighten the 2 retaining bolts, put back the forend, and voilà.

Skrifað þann 16 January 2013 kl 21:47
« Previous12Next »