20 MOA eða ekki

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir.
Er að velta fyrir mér basa á nýu græjuna á maður að taka 20 MOA eða ekki? færinn verða trúlega ekki yfir 500m og ég hef sennilegast möguleika á að ná nokkrum MOA upp í hringunum ef þarf, hvernig er að stylla inn á styttri færinn td. 100m með svona 20MOA rail?
kv.
Jón Kristjánss

Tags:
Skrifað þann 10 October 2015 kl 0:27
Sýnir 1 til 6 (Af 6)
5 Svör

toti sesar

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 20 MOA eða ekki

fer nú soldið eftir sjónaukanum sem þú ætlar að nota á riffilinn... mjög misjafnt hvað hve mikil færsla er i boði þar..

Skrifað þann 10 October 2015 kl 19:12

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 20 MOA eða ekki

Sæll Jón.

Hvaða caleberi ertu að skjóta?
Ég er ekki í neinum vandræðum hvað varðar NF BR 12 - 42 x56
6PPC/70 Sierra MK útá 500 metra án Moa basa.
En ef þú ætlar að skjóta lengra er vafalaust ávinningur í 20 Moa
basa.
Auðvitað er það hár rétt hjá toti sesar...það skiptir miklu máli hvaða
sjónauka þú ert að nota.

Gangi þér sem bezt,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 10 October 2015 kl 22:13

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 20 MOA eða ekki

Sælir.
Magnús við erum með samskonar sjónauka færslan í honum er 40MOA vertical, caliberið er 6.5Creedmoor og 120-140gn kúlur mest á 100-200m en örugglega 500+ þegar fram líða stundir Reikna með að taka 10 MOA rail ef ég hef þolinmæði til að safna fyrir Ken Farell, annars verður það trúlega Nightforce með 0MOA eða bara eh. noname þar til ég hef efni á Farell eða finn eh, annað sem mér lýst á.
kv.
JK

Skrifað þann 11 October 2015 kl 2:25

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 20 MOA eða ekki

Ágæti félagi aflabrestur.

Ég reikna með að ég sé ekki að segja þér neinar fréttir....
en ef svo er...ágætur vinur minn hefur verið að kaupa
Moa basa á sprenghlægilegu verði frá Kína.....
Einhverra hluta vegna grunar mig að stór hluti þeirra raila sem
verið er að selja á vesturlöndum komi frá Kína.smiling

Með beztu kveðjum,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 11 October 2015 kl 12:47

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 20 MOA eða ekki

Sælir.
Jamm geri mér fulla grein fyrir því hef sjálfur verið að nota dót frá Alla frænda með "alltílagi" árangri á minni .cal í prufur og leikaraskap og jafnvel fundið fína sjónauka og hringi made in china það er bara quality controlið sem skiptir máli, skáeygðu skrattarnir geta alveg smíðað ef því er að skipta.
Rail og rail er bara ekki það sama og við höfum séð för eftir hringina í svona noname ál railum á meðan það markar ekki í alvöru stöff sem er smíðað úr góðu efni eins og td. 6061, 7075 T6 eða stáli. það er aðeins meiri metnaður og aur í þessu verkefni en svo að fara að stytta sér leið á loka metrunum.
kv.
JK

Skrifað þann 11 October 2015 kl 21:37