204 rúger

Camo

Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir: Hvernig er reynsla ykkar á 204 rúger er mikill munur á þessu cal. eða 223. Hvernig er þetta cal að koma út í veiði á tófu og fugl.Er soldið að spá í þetta cal eða 223. Hvoru mælið þið með.
Kv: Maggi.

Tags:
Skrifað þann 11 March 2013 kl 10:29
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

OrnJohnson

Svör samtals: 85
Virk(ur) síðan: 1 September 2012

Re: 204 rúger

Á ,204.
Hef lítið skotið honum á lengri færum en 250 metrum og þar stendur hann sig vel.
Hef átt nokkra ,223 líka og mæli eindregið með ,204 frekar.
Flatari ferill og drepur allt sem þú á annað borð hittir.

Skrifað þann 11 March 2013 kl 21:13

Camo

Svör samtals: 107
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 204 rúger

Sæll.Örn hvaða riffil ertu með og hvaða hleðsla er að koma best út hjá þér. Er mjög spentur fyrir 204.
Kv: Maggi.

Skrifað þann 12 March 2013 kl 4:17

OrnJohnson

Svör samtals: 85
Virk(ur) síðan: 1 September 2012

Re: 204 rúger

Charles Daly mini Mauser.
Man ekki hleðslurnar enda skipta þær ekki máli.

Viðhengi:

Skrifað þann 12 March 2013 kl 18:13