22 LR eða 17 cal

BBQ

Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Góðan daginn gott fólk. er mikið að spá í að fá mér riffil með minna cal, hvort eru menn að mæla með 22 lr eð 17 cal og þá hvers vegna . með von um góð svör

Tags:
Skrifað þann 29 June 2013 kl 19:18
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: 22 LR eða 17 cal

Sæll..

Fer bara eftir því hvað þú ætlar að gera..
Gata papa oft og leika sér með lítið cal klárlega 22LR..Af hverju...Kostar 690 ck pakkinn af 22LR en
3000 kr ck pakkinn af 17 HMR...Maður hugsar sig um tvisvar áður en maður velur það til að leika sér mikið með...

Eyðing á ýmsum varg og ýmis önnur veiði og hóflegar æfingar þar í kring 17HMR...

Veldu bara eins og ég smiling tók CZ 455 í 22LR með skiptihlaupi 17Hmr, þá getur þú skipt eins mikið um skoðun á notkuninni hjá þér og þú vilt...Ég mun nánast eingöngu nota 22LR hlaupið, mundi skjóta mikið og oft...17HMR er bara í töskunni og val flestar stundir, þar sem veiði er ekkert must hjá mér...

Mbk. ebj.

Skrifað þann 29 June 2013 kl 19:45

maggragg

Svör samtals: 29
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 22 LR eða 17 cal

Ef þú vilt stunda skotíþróttir, semsagt keppa í rimfire grein þá er 17. allveg úti. Einnig innanhúss. En að öðru leyti vísast í svarið fyrir ofan smiling

Skrifað þann 29 June 2013 kl 21:58