300wsm

sköndulbjartur

Svör samtals: 68
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir, hvada álit hafid thid á 300wsm? Er thetta nákvæmt caliber? Dyrt í rekstri? Eda jafnvel of stórt fyrir alhlida veidiskap? Kv. Helgi

Tags:
Skrifað þann 19 December 2014 kl 0:49
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

Konnari

Svör samtals: 146
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 300wsm

Þetta er kaliber sem er nánast eins og 300win mag. sem þýðir mikið bakslag með öllum þeim óþægindum sem því fylgir. Þetta er ekki kaliber fyrir byrjendur.....annað sem hægt er segja er t.d. að hylki eru dýr og skot eru dýr. Nákvæmt ? Já, en ég held að öll kaliber séu nákvæm smiling

Svo er bara að googla !

http://en.m.wikipedia.org/wiki/.300_Winchester_Short_Magnum...

Skrifað þann 19 December 2014 kl 10:14

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 300wsm

Ég nota 300wsm hef gert það nokkuð lengi.
Fór úr 300 win mag

Þetta er næakvæmt.
Þetta er hratt er að skjóta 125 gr á 3700 fetum en nota mest 150 g á 3400
Hvað varðar skotaverð veit ég það ekki. Það er ódyrara í rekstri en 300 win eða watherby
Sama verð á öllum 30 cal kúlum. Svo bara mismikið púður. Noata meira en 308 eða 30-06 en minna en 300 win mag. Upp í 150 g kúlur þá er þetta á pari við stóru 300 baukana. Í þyngri kúlum fer ég upp um cal.

Nota þetta mest sem gædahlaup á hreindýr. Er óþarfi á annað hér heima. Í rekstur eða turn nota ég 9,3 en ref og fugla 6,5-284. Þegar ég verð búin að slíta þessu 300 wsm Blaser hlaupi upp þá fæ ég mer annað.

En spurningin er hvað á að nota þetta smiling

Skrifað þann 6 February 2015 kl 9:08