357 magnum

Bjarnithor

Svör samtals: 53
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Daginn
er það vandkvæðum bundið að flytja inn skammbyssu 357 magnum
hefur einhver reynslu af slíku?

Tags:
Skrifað þann 1 October 2014 kl 10:28
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: 357 magnum

Af okkur sófasérfræðingunum ólöstuðum, spyrðu frekar þá sem hafa með málið að gera. Minnir að þeir heiti Snorri og Jónas, Lögreglan í Kópavogi 2. hæð

kv
C-47

Skrifað þann 1 October 2014 kl 10:49

svartljos

Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 357 magnum

Snorri er hættur, ef ég man rétt heitir arftaki hans Gísli.
Snorri benti iðulega á Jónas þegar kom að málefnum tengdum hálfsjálfvirkum rifflum og skammbyssum.

Svarið við þessari spurningu er nei, amk var ein S&W rúlla sem fékk nei sem var 38/357 en sama byssa í 38 fékk heimild.
En ég mæli þó með því að þú spyrjir Jónas að þessu beint.

mbk
Raggi

Skrifað þann 1 October 2014 kl 11:14

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 357 magnum

Sælir það er komið bann við innfluttning á 357 mag. Kom á sama tíma og 9mm bannið kom.
Eini sénsinn er ef þú ert meindýraeyðir þá gætirðu náð henni í gegnum það sem vinnutæki.

kv Atli S

Skrifað þann 1 October 2014 kl 12:33