3g vs 4g

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Ok, ég veit að þetta er ekki beint veiðitengt en ég ætla samt að misnota aðstöðuna því ég þykist vita að margir hér vita sitt af hvoru um annað en byssur og veiði.
Eftir því sem mér skilst þá er 2g og 3g, gsm notkun en 4g notast við gervitungl og býður upp á mun meira gagnamagn.
Þá er spurningin, ef ég kaupi 4g tæki, t.d. tablet, getur það notast við 3g þjónustuna meðan 4g er ekki í boði á Íslandi eða verður maður að fara að velja hvora þjónustuna maður vill nota í framtíðinni?

Með fyrirfram þökk ef einhver veit (og biðst afsökunar á þessu framhjáhaldi hér á þessum vef).

Silfurrefurinn

Tags:
Skrifað þann 5 October 2012 kl 22:25
Sýnir 1 til 11 (Af 11)
10 Svör

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 3g vs 4g

Jú .... 4g stiður við gsm kerfið og 3g

http://androidforums.com/samsung-exhibit-2-4g/503782-can-i-use-phon...

kv hr

Skrifað þann 5 October 2012 kl 22:57

poipoi

Svör samtals: 78
Virk(ur) síðan: 20 August 2012

Re: 3g vs 4g

.

Skrifað þann 5 October 2012 kl 23:06

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 3g vs 4g

2G, 3G og 4G er allt sitthvort kerfið en byggt upp með sama hætti. Tæki framtíðarinnar sem verða 4G eru í nànast öllum tilfellum líka 3G. Það er held ég algjört ofmat að halda að 4G kerfi verði komið í notkun að nokkru gagni næstu 1 til 2 àrin. Þetta kerfi hefur líka ekkert með gerfihnetti að gera.

Það er ekki bùið að bjóða ùt tíðniheimildir fyrir 4G hér à landi og uppbygging à kerfinu fer ekki í gang að neinu gagni fyrr en það hefur verið gert. 4G mun ekki bæta miklu við upplifun notenda à farsímakerfum fyrst um sinn enda er hægt að nà talsvert meiri gagnahraða ùr 3G en nù er verið að gera.

Vonandi svarar þetta eitthverju í bili...

Kv: Stefàn E Jónsson

Skrifað þann 6 October 2012 kl 1:51

admin

Svör samtals: 65
Virk(ur) síðan: 8 May 2012

Re: 3g vs 4g

Takk fyrir þetta strákar

Skrifað þann 6 October 2012 kl 5:21

poipoi

Svör samtals: 78
Virk(ur) síðan: 20 August 2012

Re: 3g vs 4g

.

Skrifað þann 6 October 2012 kl 11:13

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 3g vs 4g

munið bara að 4G er ekki sama og 4G...

iPhone 5 keyptur í USA er 4G en 4G í honum virkar ekki á 4G netinu sem Nova er að setja upp.

ef þið viljið iPhone 5 sem virkar á 4G hjá Nova þá verður hann að vera keyptur í Evrópu.

Skrifað þann 6 October 2012 kl 12:04

Stebbi Sniper

Svör samtals: 190
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 3g vs 4g

Poipoi... það vill nù þannig til að ég er bùinn að vinna hjà Símanum í 12 àr við að setja upp farsímasenda. Ég veit nù nokkuð vel hvað ég er að tala um. Þér er óhætt að trùa því að ég fæ alveg að frétta af því þegar uppbygging fer à fullt í 4G.

Það að Nova sé nù þegar með einn sendir í gangi segir nù kannski allt, því til þess að dekka höfuðborgarsvæðið þarf líklega ekki minna 150 - 200 senda.

Skrifað þann 6 October 2012 kl 13:13

poipoi

Svör samtals: 78
Virk(ur) síðan: 20 August 2012

Re: 3g vs 4g

Það er flott hjá þér, en þar sem ég starfa hjá fjarskiptafyrirtæki líka þá er best að þessi umræða okkar endi bara hérna.
Grunar að ég hafi sagt of mikið nú þegar.

Skrifað þann 6 October 2012 kl 13:44

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 3g vs 4g

http://www.apple.com/iphone/LTE/

Ef mig minnir rétt þá er Nova 4G testið á 1800MHz

Skrifað þann 6 October 2012 kl 18:51

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 3g vs 4g

LTE band support is based on the iPhone 5 model number and configuration for either CDMA or GSM networks. Band support does not guarantee support on all LTE networks running on the same bands.

Skrifað þann 6 October 2012 kl 19:20