42 gr. nr 4

Euroshopper

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 26 September 2012

Er einhver að nota 42 gramma nr. 4 HLAÐSKOT á gæs?

Tags:
Skrifað þann 20 August 2014 kl 19:58
Sýnir 1 til 6 (Af 6)
5 Svör

peturfs

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 42 gr. nr 4

Já að sjálfsögðu.
Fín skot og haglastærð fyrir gæsaveiði.

Skrifað þann 21 August 2014 kl 0:23

Cowri

Svör samtals: 148
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 42 gr. nr 4

Þessi skot fara alltaf í pokann hjá mér - svo líka 3" #2 ;)

Skrifað þann 21 August 2014 kl 12:45

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 42 gr. nr 4

Jamm 90% Fer stundum í no 5 á heiðargæs.

Bestu skot sem ég hef fengið voru Federal Premier og Win XXX í 46 gr no 4 náðu ef ég man rétt nærri 1300 fetum.

En algengast hjá mér er Hlað no 4 mod shog og stutt færi.. = Deadly cobination

Skrifað þann 21 August 2014 kl 15:43

HolyStones

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 42 gr. nr 4

Vá hvað ég er sammála þér E.Har.

Á ennþá Federal Premier 3" no 3 og Win XXX 42gr og 46gr í no 2, 4 og 5. Tími varla að nota þau.
Þau fara samt alltaf nokkur með í hverja veiðiferð til að eiga ef á þarf að halda.
Það er bara svakalegur munur á hljóði og bakslagi eins og maður segir miðað við hlað original skotin þó ég noti þau líka töluvert mikið.

Einu skotin á pari við áðurnefnd skot eru Rem nitro magnum sem eru bara of dýr til að maður geti réttlætt það að kaupa þau. 5.700 kr pakkinn held ég þau séu komin í.

Skrifað þann 22 August 2014 kl 12:52

killer3

Svör samtals: 15
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 42 gr. nr 4

sælir spjallverjar
rauðu skotin hafa verið góð fyrii byrjendur,og fullskotna gaura
en ef þið ætlið að láta byssuna virka þá er hlað með skot við allra hæfi
ekki spara í skotum
kv.arnar freyr.

Skrifað þann 31 August 2014 kl 6:29