60 skot liggjandi.

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Í dag, sunnudaginn 20. október fór fyrstal lansdmót STÍ í enskum riffli, 60 skot liggjandi, fram í íþróttahúsinu Digranesi og var það Skotfélag Kópavogs sem hélt mótið.

Lesa má frétt um mótið hér:

http://www.skotkop.is



Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur setti Íslandsmet í kvennaflokki en hún skaut alls 609,1 stig.



Þá setti A sveit Skotfélags Kópavogs nýtt Íslandsment í liðakeppninni. Skaut sveitin alls 1829.6 stig en sveitina skipuðu Stefán Eggert Jónsson, Arnfinnur Jónsson og Jón Þór Sigurðsson.



Í karlaflokki sigraði Arnfinnur Jónsson með 613,7 stig. Guðmundur Helgi Christensen varð annar með 610.3 stig og Jón Þór Sigurðsson varð þriðji með 608.4 stig.

Sjá má fleirri myndir frá mótinu hér:

http://www.facebook.com/photo.php?fbid=616426825065948&set=pcb.2455...

http://www.facebook.com/groups/245566492262072/...


JAK

Tags:
Skrifað þann 20 October 2013 kl 22:02
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 60 skot liggjandi.

Ágætu félagar!!

Allir sem hlut eiga að máli... innilega til hamingju með árangurinn!!

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 20 October 2013 kl 23:46

ValurRichter

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 28 January 2013

Re: 60 skot liggjandi.

til hamingju smiling frábær árangur ,og annað getur eihver stt inn linkinn þar sem hægt er að fylgjast með í beinni útsendingu ?síðast þegar ég fyldist með ,þegar Guðmundur helgi vann, og Finni gataði eins og ég veit ekki hvað ,þá var ég næstum búin að naga neglurnar upp að handarbaki af spenningi smiling svo væri gaman að geta séð keppnina eftir á ef hægt væri
baráttu kveðjur og endilega að leifa okkur að fylgjast með áfram
kv
Valur Richter

Skrifað þann 22 October 2013 kl 22:07