6BR / 6 Dasher

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ágætu félagar.

Eru einhverjir Hlaðverjar að skjóta þessum hylkjum, eða öðrum
líkum, á löngum færum?
Ég er þá að meina á 600 - 1000.
Við erum því að tala um 1-8 twist hlaup og þungar kúlur.
Er með svona hlaup, Shilen Select Match 1-8 og er ekki
að ná þeim árangri sem ég vænti.
Hef verið að skjóta Sierra 107 MK og Lapua 105 Sc.,
VV 540 er svo sem eina púðrið sem ég hef prófað....
Allar ábendingar og ráðleggingar vel þegnar!

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson

Tags:
Skrifað þann 7 December 2012 kl 20:03
Sýnir 1 til 8 (Af 8)
7 Svör

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6BR / 6 Dasher

ég er með einn svona à leiðinni, Bat B í shehane st1000 tracker, Krieger 8 twist, jewel gikk...

er ekki byrjaður að skjóta en byrja strax eftir àramót, mun skjóta Berger 105gr VLD og 108gr.

hvort hann fái að vera Dasher àfram eða breytist í 6XC eða 6BR eer óàkveðið...

Skrifað þann 7 December 2012 kl 20:08

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6BR / 6 Dasher

Daníel, takk fyrir svarið

Fleiri félagar þarna úti með reynslu/skoðun á þessum
hylkjum og hvernig þau virka best á 600 - 1000?
Ég hefi staðgóða þekkingu á getu þeirra á 100 -300

Mað vinsemd,
Magnús Sigurðsson.

Skrifað þann 7 December 2012 kl 20:29

Gísli Snæ

Svör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6BR / 6 Dasher

Veit að Hjörleifur Hilmarsson er með 6mm Dasher. Veit ekkert nánar um þann riffil og veit ekki hvort að hann skrifa hér. En hann skrifar á Skyttur.is spjallvefnum.

Skrifað þann 7 December 2012 kl 21:28

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6BR / 6 Dasher

Jú.... En hvað ætlar þú að gera á kílómeter með svona létta kúlu sem ferðast á 2880fps....?

Það verður þá að vera eitthvað annað en Vn 133 og 30 gn.......!

kv hr

Skrifað þann 7 December 2012 kl 21:54

lappalainen

Svör samtals: 36
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6BR / 6 Dasher

...

Skrifað þann 7 December 2012 kl 23:24

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6BR / 6 Dasher

þú kannt greinilega ekki að lesa því ég var búinn að pósta þvî að ég mun ekki byrja að skjóta à þessu færi fyrr en eftir àramót.

svo hvernig à ég að leiðbeina um eitthvað sem ég hef ekki prófað ?

Skrifað þann 7 December 2012 kl 23:36

lappalainen

Svör samtals: 36
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: 6BR / 6 Dasher

.

Skrifað þann 8 December 2012 kl 0:40