Að bedda rail.

Marin

Svör samtals: 40
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir. Er að vandræðast með að bedda rail á Rem 700 lás og veit ekki alveg hvaða efni ég á að nota og hvar ég fæ þessi efni. Er alveg með aðferðina á hreinu en vantar efnin.
Kv, Árni

Tags:
Skrifað þann 6 May 2015 kl 0:39
Sýnir 1 til 8 (Af 8)
7 Svör

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að bedda rail.

Sæll Árni.

Afsakaðu forvitnina, en ég átta mig ekki á hvað þú ert að gera.
Værirðu til í að skýra þetta út fyrir mér?
Með fyrirfram þökk,

Magnús Sigurðsson.

Skrifað þann 6 May 2015 kl 13:38

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að bedda rail.

Sæll Árni.

Afsakaðu forvitnina, en ég átta mig ekki á hvað þú ert að gera.
Værirðu til í að skýra þetta út fyrir mér?
Með fyrirfram þökk,

Magnús Sigurðsson.

Skrifað þann 6 May 2015 kl 13:39

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: Að bedda rail.

Ef ég skil þetta rétt (sem þarf alls ekki að vera) er kannski ekki endilega um beina beddingu að ræða heldur vill hann bara líma railið ofan á og skrúfa svo fast.
Sjálfsagt hefur þetta verið framkvæmt, einhver er ástæðan fyrir því að hann vill gera þetta en ég átta mig ekki alveg á tilganginum. Getur t.d myndast einhver spenna sem erfitt er að losna við þegar skrúfað er eingöngu?

En eins og ég segi og skrifa, þetta er skot í myrkri hjá mér smiling

Skrifað þann 6 May 2015 kl 13:45

Marin

Svör samtals: 40
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að bedda rail.

Sælir.
Það er ekki málið að líma railið fast niður, heldur að rétta það ef það situr ekki fullkomnlega rétt ofan á lásnum.
Hérna er mjög góð útskýring um hvað málið snýst og hvernig á að gera þetta.
http://www.youtube.com/watch?v=d6RopWI0-GE...

kv .Árni

Skrifað þann 6 May 2015 kl 14:32

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að bedda rail.

Ágætu Hlaðvefsfélagar C47 og Árni.

Takk fyrir svörin.
Þetta var einmitt það sem mér datt í hug.
Mér finnst þetta skynsamlegur gjörningur.
Árni... gangi þér vel með framkvæmdina!

Bestu kveðjur,
Magnús Sigurðsson
Ps.
Rétta efnið í þetta er Devcon (stál eða ál) eða Bisonite.
Þetta eru vinsæl beddingar efni þegar BR rifflar, já og rifflar
yfirleitt eru beddaðir. Ég hef notað bæði efnin og geri ekki
upp á milli þeirra.
Kannski getur sá ágæti maður Arnfinnur Jónsson byssusmiður (meðal annars)
sagt þér hvar efnin er að finna.smiling

Skrifað þann 6 May 2015 kl 17:12

Marin

Svör samtals: 40
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að bedda rail.

Sæll Magnús, og takk fyrir þessar uppýsingar, er þegar búinn að tala við Arnfinn og hann benti mér á Landvélar.
Vona að þeir eigi þetta efni. annars er bara að nota stálkítti eða eitthvað álíka.

kv. Árni

Skrifað þann 6 May 2015 kl 21:53

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Að bedda rail.

Gangi þér sem allra best!
Magnús.

Skrifað þann 6 May 2015 kl 22:34