A max

Harman

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 16 October 2012

Er einhver með reynslu af Hornady A-max120 gr í 6,5x55? Ég er með Sako 85 og á 550, 540 og 160 púður. Var að leita að hleðslutölum á netinu en fann ekkert sem passaði svo öll hjálp er vel þegin.

Tags:
Skrifað þann 21 July 2014 kl 20:57
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: A max

Sæll 160 hentaði best fyrir minn 85 Sako og 49gr en kúlusetningin var vel frábrugðin Nosler 120bt.Noslerinn var samt betri en þessi samt ekkert slæm sem slík.
Kv
ÞH

Skrifað þann 21 July 2014 kl 21:53

zaxi69

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: A max

Hef sjálfur ekki prófað Hornady A-max 120 gr í 6.5x55. Er sjálfur með Tikka T3 Hunter, 6.5x55 með 8" twist, líklega sama og er í þínum riffli. 120 gr. kúlan sem hefur komið hvað best út í rifflinum mínum er Sierra SPT með 49 gr. VV 160 púður. Ódýrar kúlur, þannig lagað, 5.700 kr. fyrir 100 stk. Undir MOA á 100 m. og mjög góð grúbba á 200 og 300 m. Hef ekki verið að skjóta á lengra færi en 300 m. Hef náð undir MOA á 200, 3 skot, og nálægt MOA á 300 m, 3 skot.

Skrifað þann 22 July 2014 kl 7:54

Harman

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 16 October 2012

Re: A max

Sælir.
Þá er ég á réttu póstnúmeri með þetta, var að hugsa um að byrja í 48,5 og fikra mig svo uppí 49 gr 160 sem er það sama og í 120 BT, en Gisminn manstu heildar leingdina hjá þér.
En endilega komið með fleiri reinslusögur og eins hvort þið notið þessar kúlur á annað en bara pappa.

Skrifað þann 22 July 2014 kl 15:39

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: A max

Ég myndi byrja með 48,5 eins og þú ætlar og fara svo í 49 og jafnvel til að sjá hvort grubban þéttist við 49,5 en á ekki von á því mér hefur fundist minn bestur á meðal hleðslunum en með kúlusetninguna nota ég hólk og mæli axlienar þannig að mismunurinn á oddunum er ekkert að trufla snertilengd kúlu þegar hún lendir á rillum en ég valdi skástu af þessum 3 hleðslum sem var 49 í mínu tilfelli og setti svo kúluna 0,5mm frá rillum og bakkaði sva aftur um 0,5 og var þar nokkuð sáttur með 17-22mm grubbu en fór yfir 3cm með að setja hana dýpra svo ég fór aftur fram um 0,7 og þar var hún nokkuð stöðug 14-16mm, Gerði ekkert meira mað hana en hefði mögulega geta gert betur með að bæta þarna við eða minka um 0.1-0,3grain
en ef þig vantar nákvæmari uppl eða hleðsluna fyrir noslerinn máttu alveg senda mér póst
eddaogsteini@simnet.is
Kveðja
ÞH

Skrifað þann 22 July 2014 kl 17:35