Af hverju er vel lesinn málefnalegur þráður farinn út.

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ég setti hérna inn þráð þar sem ég leitaði mér ráðlegginga og það voru komin tæplega 2000 innlit á hann og kommentin 32 og þau voru mjög góð og gagnleg fyrir mig og væntanlega einhverja aðra af þessum 2000 sem lásu. Ég hafði lýst ánægju minni með það að hvað þessi umræða fór vel fram og var málefnaleg og laus við öll leiðindi en af hverju er hann þá fjarlægður? Þráðurinn hét. Er þetta ásættanlegt grúbbur.
kv Vagn I

Tags:
Skrifað þann 7 August 2013 kl 9:04
Sýnir 1 til 7 (Af 7)
6 Svör

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Af hverju er vel lesinn málefnalegur þráður fjarlægður.

Ég Hafði samband við Hjálmar í Hlað og hann gat ekki gefið mér skýringu á þessu, það sem ég var helst sár með að missa af þessu var að þarna hafði maður boðið mér að fá hjá sér skot sem hann taldi vera góð fyrir mig og hann gaf mér símanúmer hjá og sér en það er tapað hann skrifaði undir nafninu Willys en setti svo nafnið sitt undir en ég man það ekki. Ég var búinn að tala við hann og allt klárt, átti bara að hafa samband þégar ég kæmi í bæinn ( bý í Ólafsvík ) nú ætla ég að grípa í þetta og EKKERT.
Kannast einhver við þann sem skrifar undir Willys nafninu hér ef svo er viltu bjalla í mig í síma 8677957 kv Vagn Ingólfsson.

Skrifað þann 7 August 2013 kl 9:24

jak

Svör samtals: 263
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Af hverju er vel lesinn málefnalegur þráður farinn út.

Sælir félagar.

Ég hef lent í því hér á spjallborðinu að setja inn innlegg sem ég hef síðan tekið út.

Þá hefur brugðið svo við að allur þráðurinn hafi horfið og er þetta einhver "bugg" í spjallborðinu.

Þannig getur spjallþráður gufað upp í heild sinni án þess að einhver hafi ætlað sér að láta þráðinn hverfa.

JAK

Skrifað þann 7 August 2013 kl 9:39

cuz

Svör samtals: 98
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Af hverju er vel lesinn málefnalegur þráður farinn út.

Ertu að tala um þennan hérna?
http://hlad.is/index.php/spjallbord/almennt-um-veidi/er-etta-saetta...

Ég hef sagt þetta við fleiri.
Ef einhver kommentar á þráð og eyðir svo kommentinu sínu þá færist þráðurinn aftast í tímaröðina.
Þá er annaðhvort hægt að finna hann með því að leita eftir einhverju sem var í honum, leita að titli hans eða eftir notendunum sem voru að commenta í hann.
Svo þegar einhver skrifar nýtt komment í hann þá fer hann aftur á forsíðuna.

Skrifað þann 7 August 2013 kl 9:48

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Af hverju er vel lesinn málefnalegur þráður farinn út.

Takk, nei ég ætla engum að hafa fjarlægt þennan þráð. En ef einhver þekkir hver skrifar undir Willys nafninu Hafðu samband kv Vagn I

Skrifað þann 7 August 2013 kl 9:48

harry123

Svör samtals: 147
Virk(ur) síðan: 30 September 2012

Re: Af hverju er vel lesinn málefnalegur þráður farinn út.

Já, ég var óvart að valda því rétt áðan að þráður hvarf. Ég setti svar við þráð um skótmót hjá Ósmann. Ég ákvað svo að eyða þessu svari mínu. Þá hvarf þráðurinn, afsakið.

Skrifað þann 7 August 2013 kl 9:49

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Af hverju er vel lesinn málefnalegur þráður farinn út.

Málið er leist, Takk kærlega CUZ grin

Skrifað þann 7 August 2013 kl 9:50