Afabyssukvöld Ósmann

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Föstudaginn 31. Ágúst verður haldið Afabyssukvöld kl 19.00 á vallarsvæði Ósmann.
En þá verður eingöngu skotið af einhleyptum og boltalás haglabyssum.
Öllum opið
Hvetjum sem flesta að mæta með forngripina sína svona til dusta rykið aðeins af þeim.
Hver verður með "lengsta hlaupið"???
Í fyrra varð þetta hin besta skemtun, nægt pláss í ískápnum og hægt að kynda grillið að leik loknum.
kv.
Viðburðanefndin

Tags:
Skrifað þann 29 August 2012 kl 23:40
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

mummi

Svör samtals: 88
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Afabyssukvöld Ósmann

má koma með hálfsjalfvirka danska fornbyssu no 12 með 2.5 tommu skotum?

Skrifað þann 30 August 2012 kl 18:46

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Afabyssukvöld Ósmann

Sælir.
Það má alltaf skoða frávik frá reglunum ef sérstaða og sögulegt gildi gefa tilefni til, sérstaklega ef þú reyndir að bera mútur á rétta menn, sem væru að leyfa reglusmið og alvaldi að prufa þe. Mér.
Vertu velkominn.
kv.
Jón

Skrifað þann 30 August 2012 kl 19:57