Aldur á belgískum Mauser

Haglari

Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir félagar

Getur einhver snillingur hérna hugsanlega upplýst mig um aldur á Belgískum Mauser með double set trigger. Þetta er reyndar bara lásinn sem um ræðir þar sem það er bæði búið að skipta um skepti og hlaup. Hann er frammleyddur af FN Herstal eða eins og stendur á honum FAB.NAT.D'ARMAS DE GUERRE HERSTAL-BELGIQUE. Raðnúmerið á láshúsinu er 75320, raðnúmerið á boltanum 3162. Ég veit síðan ekki hvort að gikkverkið er upprunalega með þessu láshúsi en þetta lýtur út fyrir að vera orginal Mauser double set trigger. Það eina sem ég hef komist er að þetta sé líklegast Mauser 98K. Það væri gaman að vita aldurinn.

Kv.
Óskar Andri
oae@simnet.is

Tags:
Skrifað þann 27 August 2013 kl 22:09
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör