Aldur á gömlum Brownings rifli

OMJ

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir er með gamlan Brownings 22L pumpu riffil og er að reina finna hvaða árgerð hann er,
og er að vona að þið getið aðstoðað mig.
Kveðja Ólafur Már

Tags:
Skrifað þann 3 March 2013 kl 18:30
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: Aldur á gömlum Brownings rifli

Sæll Ólafur..

Þessi "Trombone" riffill var ekki seríalnúmeraður með ártölum....
Framleiðslutímanum var 1922-1974...

Á 12 seríalnúmer þar sem menn keyptu þá nýja, það fellur vel inn í það sem fræðingar Little-Be telja..
Svo þitt seríalnúmer staðsetur hann svona +- 1-2 ár........1948....

Á einmitt seríalnúmer með 64743 keyptur nýr er framleiðslan hófst eftir stríð,1946 árgerð..
Hann var ekki framleiddur stríðsárin 1941-1945...


kvbj

Skrifað þann 4 March 2013 kl 15:35

OMJ

Svör samtals: 3
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Aldur á gömlum Brownings rifli

Sæll bj
Ég þakka upplísingarnar er búinn að leita nokkuð að þessu en hef lítið fundið.
En veistu hvort það eru margir svona riflar til hér á landi.
Kv Ólafur

Skrifað þann 5 March 2013 kl 12:39

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: Aldur á gömlum Brownings rifli

Sæll Ólafur..
Veit um þó nokkra, á einn sjálfur ck 1939 árgerð smiling
Er t.d. með 11 fyrirspurnir um aldur hjá mér..

Það voru framleiddir ck 150.000. rifflar en þar af 3200 sérmerktir fyrir USA á hlaupinu
1955-1960 ck.... Kosta höfuð af smiling
Í staðin fyrir FN stendur US...

Síðan voru 60 framleiddir 1985-1986 fyrir Browning Collectors Association útgrafinn
Silver-Reciver í Deluxe Walnut...Ekki spyrja um safnaraverðið á honum...smiling

kvbj

Skrifað þann 5 March 2013 kl 14:00