Aldur á herriffli??

karig

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Ég er með 5,6 x 55 Husquarna, verksmiðjunúmerið er 644714, á hlaupinu stendur GB og síðan einföld kóróna, hann var með 96 lás, spentist þegar boltanum var ýttt fram, getur nokkur sagt mér til um aldurinn á þessum riffli? Kv, Kári.

Tags:
Skrifað þann 21 January 2013 kl 9:09
Sýnir 1 til 6 (Af 6)
5 Svör

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Aldur á herriffli??

Þetta er mauser M - 96 framleiddur af Hushvarna
Serialnúmerin þeirra eru 6 XXXXXX síðan man ég ekki hvernig ártalið var fundið út frá því smiling

Það eru mikklu meiri áhugamenn um gamla Svía hér en ég smiling

E.Har

Skrifað þann 21 January 2013 kl 9:29

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: Aldur á herriffli??

Sæll Kári..

Husquarna framleiddi M-96 Mauser milli 1942-1944...Og miðað við númerið sem þú nefnir
þá er hann líklega 1942 ....

kvbj.

Skrifað þann 21 January 2013 kl 11:04

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Aldur á herriffli??

Sæll Kári
Husquarna M96 serial no. 641924 til 695810 er 1942
og GB er skammstöfun fyrir viðkomandi Swedish Army inspection officer sem var á þessum tíma
G.B. Carl Gustaf Bjorkenstam 10 Jan 1934 - 30 Sept 1942
en varð eftir það SS eða
Sten Waldemar Stenmo 1 Oct 1942 - 31 Mar 1946
Þannig að þesssi riffill er trúlega smíðaður seinnipart jan. eða byrjun feb. 1942
Er ekki ártal á láshúsinu framanverðu er þannig á öllum mínum M96?
kv.
Jón Kristjánsson

Skrifað þann 21 January 2013 kl 21:16

karig

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Aldur á herriffli??

Ég sé ekki ártal á lásnum, gæti það hafa farið undir fremri kíkisfestingabasa????? Kv, K.

Skrifað þann 21 January 2013 kl 21:43

aflabrestur

Svör samtals: 167
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Aldur á herriffli??

Sæll Kári.
Já það er þannig á Carl Gustaf rifflinum þínu gamla
kv.
Jón

Skrifað þann 21 January 2013 kl 22:13