Aldursgreina Zabala

Larusp

Svör samtals: 15
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir byssu áhugamenn,
Er einhver ykkar sem getur aldursgreint þessa Zabala tvíhleypu mína?
Vona að myndirnar dugi.

mbkv Lárus P

laruspet@gmail.com

Tags:
Skrifað þann 8 October 2012 kl 19:01
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

JP

Svör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Aldursgreina Zabala

Sæll.

Er þetta ekki eitthvað fyrir félaga Brand? smiling

Kveðja, JP

Skrifað þann 8 October 2012 kl 19:27

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: Aldursgreina Zabala

Sæll..

1982

bs

Skrifað þann 9 October 2012 kl 11:58

Larusp

Svör samtals: 15
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Aldursgreina Zabala

Sæll.
Súper, takk fyrir þetta.
Ég er búnn að láta heitbláma hlaupin, tók lakkið af skeptunum með uppleysi og olíbar þau á eftir. Alveg orðin glæsileg.
Kv LP

Skrifað þann 9 October 2012 kl 12:57

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: Aldursgreina Zabala

Sæll Félagi.

Og til hamingju með það...en taktu eftir hún ber A-stimpil Proofhouse sem þýðir ekki magnumskot..
Samt er hún fyrir 76 mm skot en er árgerð 1982 svo eftir það þá hafa skot margfaldast í krafti á fersentimetirinn...

Þín er fyrir 1000 kg á fersentimetirinn passaðu þig á því að það eru til 76 mm skot í dag fara yfir 1500 kg á fersentimetirinn,
sem þá mundu senda byssuna í andlitið á þér...passapu að þau 76 mm skot sem þú kaupir séu ekki yfir 1000 kg á fersentimetirinn....hreint öryggisatriði.

kvbs

Skrifað þann 9 October 2012 kl 13:12