aldursgreining á rifflum

remi700

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

langar að vita aldur á tveim rifflum sem ég er með í höndunum, ég er með gamlan Sako .22 P54 No.39148. og hinsvegar Brno mod 1, 106017, getur verið að hann sé 54 eða 56 árg?

kv Raggi

Tags:
Skrifað þann 14 January 2014 kl 17:45
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: aldursgreining á rifflum

Sæll.

Sakoinn er 1972..

Og það er einfaldlega stimplað í stálið númerið á Brno t.d. 54...56...57...
Og þessi ártöl þín falla innan fyrir Mod-1 Brno..

Mbk bj

Skrifað þann 14 January 2014 kl 23:39

remi700

Svör samtals: 48
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: aldursgreining á rifflum

ég veit af stimplinum á Brno, það sést illa fyrir ryði smiling takk fyrir upplísingarnar.

Skrifað þann 15 January 2014 kl 19:37

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: aldursgreining á rifflum

Sæll.
Það má líka geta þess til gamans að það voru bara framleiddir 24051 riffill af Sakonum,
svo haltu fast um hann smiling
Framleiddur milli 12-08-1954 og 24-05-1972....
kv.bj.

Skrifað þann 15 January 2014 kl 20:51