Andaveiði - leiðbeiningar

SiggiKr

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir hlaðverjar og gleðilega hátíð.

Nú langar mig að biðja um ráð varðandi andaveiði. Þannig er að ég hef aðgang að svæði þar sem lítil á rennur út í sjó og þar er líka nokkur fjara. Mig langar svolítið að prufa að veiða endur þar en hef ekki hugmynd um hvernig er best að bera sig að. Ég er ekki með hund en er með vöðlur svo ég get vaðið ef þess þarf. Hef líka aðgang að gerviöndum og er með andaflautu sem ég er búinn að æfa mig talsvert á.
Eru einhver ráð sem þið eruð til í að deila með nýgræðingnum.

Tags:
Skrifað þann 28 December 2012 kl 23:24
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

Euroshopper

Svör samtals: 45
Virk(ur) síðan: 26 September 2012

Re: Andaveiði - leiðbeiningar

Ertu búinn að fara eitthvað þangað? Eru endur þarna?

Skrifað þann 29 December 2012 kl 0:28

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Andaveiði - leiðbeiningar

Ég væri alveg til í að miðla reynslu en vantar mikið til að geta klárað að sjá dæmið í heild.
Þetta er netfangið mitt eddaogsteini@simnet.is eða síminn 8614449
kveðja ÞH

Skrifað þann 29 December 2012 kl 0:32