App smiðir.

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Er ekki kominn tími til að nutimavæða skírteinaflóruna.
Stór hluti landsmanna nota snjallsíma og er ekki hægt að hafa app þarf sem viðkomandi geymir td ökuskírteini, byssuleyfið og veiðikortið. Flestir jú eru með símann a sér er gleyma skírteinum heimashades

Tags:
Skrifað þann 9 May 2014 kl 21:46
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

hrammur

Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: App smiðir.

Sammála þessu þetta væri mjög þægilekt.

Skrifað þann 14 May 2014 kl 10:28

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: App smiðir.

Þá koma bara upp önnu vandamál, síminn gleymdist, síminn varð batteríslaus, finn ekki símann í augnablikinu "skilettekki, hann var hérna áðan" og alls konar bull í viðbót.
Hversu mikil flóra er þetta eiginlega. eitt eða tvö debetkort, annað eins af kreditkortum öku- og byssuskírteini. Þetta ásamt nokkrum seðlum ætti að komast fyrir í öllum betri peningaveskjum. smiling Ég myndi allavega ekki greiða fé fyrir svona app. En það er nú bara þverhundurinn ég.

Skrifað þann 14 May 2014 kl 14:47

2014

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014

Re: App smiðir.

þar sem hægt er að nota farsíma sem rafræn skilríki þá er lítið mál fyrir opinberar stofnanir að tengja öll réttindi sem við höfum við símann, það þarf ekkert app fyrir þetta heldur væri lögreglan þá með lítinn skanna sem les rafrænu skilríkin og sér hvaða réttindi við höfum. enginn tilgangur að hafa þessar upplýsingar sýnilegar í símanum, betra að halda þessu leyndu og bara þeir sem hafa skanna geta lesið skilríkin.

Skrifað þann 14 May 2014 kl 16:09