beddun?

Stefan

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 19 December 2012

Sælir strákar vantar smá leiðsögn, nú er ég nýbúinn að versla mér nýjan riffil og er nýbirjaður í þessu sporti, keypti mér byssu með það í huga að ég ætlaði bæði að nota hana til að skjóta í mark og eins líka í veiði, 6.5x284 varð fyrir valinu, og þar sem ég er maður sem vill ná góðum árangri í því sem ég er að gera var ekki sparað til, er með topp grægjur eða allavega er mér sagt svo, og að það sé eitthvað að mér ef þetta skjóti ekki vel, en allavega nú er ég búinn að vera að vera að skjóta og og fikra mig áfram í hleðslum en ekkert virðist vera að ganga hjá mér er ekki að ná að láta kvikindið grúbba einu sinni, er búinn að vera að lesa mig til og eftir því sem ég sé þá segja menn að gikkur og beddun skipti miklu máli einnig og jafnvel meira en eitthvað 0.1 grain þegar kemur að nákvæmni, nú er ég búinn að létta gikkinn minn og hann er orðinn mjög þægilegur en hinn þátturinn sem ég er að spá í er þessi beddun hversu miklu máli skiptir hún upp á nákvæmni að gera?

Tags:
Skrifað þann 22 February 2013 kl 22:38
Sýnir 1 til 16 (Af 16)
15 Svör

K.M.S

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Hvernig riffill,sjónauki,festingar ertu með og hvað ertu búin að prófa.
Kv.KMS

Skrifað þann 22 February 2013 kl 22:46

Stefan

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 19 December 2012

Re: beddun?

er með jyri jalonen 6.5x284 eins skota, á honum situr zeizz victory diavari 6-24 Fl í sako festingum, er búinn að vera að sjóta 139 graina lapua scenar úr lapua hylkjum með norma mrp frá 51 og uppí 53 grain sem er maxið og eins er ég búinn að reyna líka vithavori púðrið samkvæmt bókinnni en samt alltaf reyndar með þessari kúlu en ég hef bara heyrt og lesið mig til af vesíðum um allan heim að menn séu að nota þessa kúlu maður ætti kannski að prufa að skipta kúlu líka?

Skrifað þann 22 February 2013 kl 23:01

K.M.S

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Það er eitthvað að ef þetta virkar ekki,eg mundi láta Arnfinn eða einhvern sem vit hefur á fara yfir riffilinn.
Kv KMS

Skrifað þann 22 February 2013 kl 23:08

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

jalonen á að skjóta lágmark .3" grúppu beint úr kassanum, ef hann er að gera verra en það þá væri ferð til Arnfinns eina vitið

Skrifað þann 22 February 2013 kl 23:47

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Já.... Alveg makalaust...... Til öryggis þá skaltu prófa Nosler 120gn Bal Tip og 53,7til 55gn af Norma MRP OAL 3045 in.... Þessi á að fara yfir 3000 fps. og virkar vel....

Jú það er nauðsynlegt að bedda riffil í þessu kaliberi og passa að maxhlaða ekki...... 6,5 284 er frekar viðhvæmur fyrir hleðslum og vith n560 er ekki gott heldur.....

Farðu með riffilinn til Hjalla eða Arnfinns og láttu skópa hlaupið.... Það getur safnast upp karbon eftir illa brunnið púður.......

kv hr sem fór í 7mm 284 til að losna frá vandræðum....... Og sá er að massa 140gn Bal Tip á góðum 3000fps

Skrifað þann 23 February 2013 kl 10:10

Stefan

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 19 December 2012

Re: beddun?

Takk fyrir þetta hurðarbak já ég prufa nosler kúlurnar og þessar hleðslur, en já maður verður þá líka að fara með hann í beddingu, alveg merkilegt þetta að kaupa sér byssu fyrir mörg hundruð þúsund og þurfa að byrja á því að fara með hana til byssusmiðs hehe en já svona er þetta víst smiling

Skrifað þann 23 February 2013 kl 19:42

toti sesar

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

eg mundi nu prufa fleiri tegundir af kulum og jafnvel somu kulu i annari thyngd adur en eg færi ad splæsa i beddun.. hann kannski bara likar ekki vid thessa kulu i thessari thyngd.. gerist hja bestu rifflum.

Skrifað þann 23 February 2013 kl 19:52

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Annað ef þú ert ekki vön skytta fáðu góða skyttu til að prófa eða vertu með tvífót og svo góðan sandpoka undir skeptinu ekki þrísta fast að öxl bara rétt snerta og skjóttu á spjald með krossi á svo kross í sjónauka og á spjaldi beri saman og ekki kippa bara að kreista þar til skotið ríður af og á að koma skemtilega á óvart
Ps. Bedding gerir ekki voða mikið fyrir td sako hunter sem eru með virkilega gott sæti.
Kv ÞH.

Skrifað þann 23 February 2013 kl 20:30

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

ég hélt að Jalonen kæmi beddaður frá honum Jyri, þetta eiga að vera sérsmíðaðir rifflar svo beddun ætti að vera hluti af smíðinni.

Skrifað þann 23 February 2013 kl 20:36

Stefan

Svör samtals: 5
Virk(ur) síðan: 19 December 2012

Re: beddun?

Takk fyrir þetta gisminn smiling er nú samt eiginlega búinn að vera að bera mig að eins og þú lýstir var bara með rest undir honum að fram ekki tvífót, og nei byssur info hann kemur víst ekki beddaður frá jyri :/

Skrifað þann 23 February 2013 kl 20:58

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Besta mál Stefán og sá ljótu stafsetningarvilluna mína smiling en það sem ég er aðalega að benda á ef þú getur nánast hlutleyst þig og séð hvað riffillinn getur þá er rest í þínum höndum. En hvaða twist er í græjuni það skiptir líka miklu máli.
Kveðja ÞH

Skrifað þann 23 February 2013 kl 21:09

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Ja hérna!

Auðvitað kemur riffilinn beddbaður frá framleiðanda....(kannski ekki nógu vel gert??)
Að senda frá sér custom riffil án þess að hafa þessa hluti í lagi er....
eins og að setja Nokia dekk undir Ferrari!!

Magnús Sigurðsson

Skrifað þann 23 February 2013 kl 21:27

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Jú.... Steini minn.... Það er reyndar náttúra Húnvetninga að vera með júgurfeitis-smurða þumalputta á öllum skönkum.... Og þarna hefur þú ekkert vit, loksinns......

kv hr.......

Skrifað þann 23 February 2013 kl 22:08

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Þykir voða vænt um þig líka elsku kallinn smiling Og júgursmyrslið má ekki vanmeta það fer miklu betur með wink

Skrifað þann 23 February 2013 kl 23:59

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: beddun?

Jú.... Reyndar Gisinn minn......

kv ... þinn vinur Hr........

Skrifað þann 24 February 2013 kl 0:11