Óbrunnið púður.....

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Já.... Hér er athygliverð umræða.... Vesenið við caliber sem eru með krappa hálsa, brenna púðri ekki eins vel og hylki með flata hálsa.... Jú fer efir hleðslu og púðurmagni og jafnvel gerð... Vandinn er mestur við að þrífa klístrið sem eftir verður í hlaupinu.....En.... Þar er ekki öll sagan sögð.... Þarna vantar tvær breytur..... Hverjar eru þær....? Þegar þeim er náð er klístur úr sögunni..... Td. hraði v/s twist, hraði v/s þungi og hlauplengd v/s bruni....... Fullt af möguleikum strákar....

kv hr. sem er búinn að emja á þessu í mörg ár........

Tags:
Skrifað þann 14 February 2013 kl 2:10
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör