bullseye myndavél fyrir long range

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

var að skoða þetta um daginn og leist þokkalega á þetta en áður enég fer að panta væri ágætt að fá álit annarra og jafvel ábendingar á önnur sambærileg kerfi..

http://www.bullseyecamera.com/

Tags:
Skrifað þann 7 March 2013 kl 21:34
Sýnir 1 til 19 (Af 19)
18 Svör

Sukithor

Svör samtals: 60
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Sæll,

ég og félagi minn erum einmitt að skoða svipað - myndavél með sendi og móttakara í lítið sjónvarp.
Það var þó eitthvað ódýrara.... og þá erum við að tala um rauntímamyndavél - ekki svona blikk-dæmi.

Man ekki frá hverjum en Silent kannski skrifar hérna og segir frá....

kv Sigurþór

Skrifað þann 7 March 2013 kl 23:58

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

var einmitt að sjá þetta, og þetta er mun sniðugra kerfi en það sem ég var að smíða mér. Það kostaði reyndar ekki nema 200$ og get bætt við auka cam fyrir 35$ og tengt allt að 12 cams á sama sendir.
En lýst mjög vel á þetta. Mun kynna mér þetta betur.

Eina sem vantar í info hjá þeim er hvaða bylgjulengd þeir senda á, Fjarskipalögin okkar banna þær sem kanin notar hvað mest eins og 800-900 mhz, Búin að senda þeim póst og spurja útí það. Væri ömulegt að panta á láta tollinn gera upptækt ef er þetta sendir á bann rás hjá póst og fjarskiptamiðlun.

kv Atli S

Skrifað þann 8 March 2013 kl 0:42

Gísli Snæ

Svör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Mér hefur alltaf þótt þetta frekar nett. Aðeins dýrar en í þessum pakka er skjár - þarf ekki að nota þína eigin tölvu.

http://www.targetcam.net/

Skrifað þann 8 March 2013 kl 0:56

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Þessi eru líka mjög nett. En það er það sama hjá þeim gefa ekki upp hvaða bylgjulengd þeir senda á og svo þarf þetta líka víst að vera CE vottað annars gætum við lent í veseni í tollinum. Prófa að hafa samband við þessa ef hinir eru að senda á bann bylgju hérna.

Skrifað þann 8 March 2013 kl 1:09

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Gríðarlega snöggir að svara. Þetta sendir á 2.4 GHz wifi, svo að við erum góðir með það. Þetta er ekki CE merkt en ætla að spjalla við tollinn hvort þess þurfi fyrir svona búnað.

Skrifað þann 8 March 2013 kl 1:19

Gísli Snæ

Svör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Tapaðir mér smá - hverjir eru að senda á 2.4 Ghz? Target Cam eða Bullseye

Skrifað þann 8 March 2013 kl 2:32

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Bullseye

Skrifað þann 8 March 2013 kl 4:48

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Ágætu félagar!

Mjög áhugaverður og góður þráður (að mínu mati).
Takk fyrir upplýsingarnar.

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson
Sem vill nota tíman til að skjóta meira þegar veður leyfir.
Nægur tími til að labba með hunda og barnabörn....í rokinu!

Skrifað þann 8 March 2013 kl 18:18

cuz

Svör samtals: 98
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Það er nú líka hægt að verða sér bara úti um gamlan ódýran android snjallsíma og downloada ip-cam í hann. Streama það svo beint í þinn eigin síma, drægnin er endalaus þar sem þetta er í gegnum gprs/3g.

Skrifað þann 8 March 2013 kl 19:00

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

@cuz, sími gerir þér nú ekki kleift um að vera skjóta í öllum veðravítum sem við þurfum að díla við hérna heima, þó svo að mér lítist mjög vel á það concept smiling

En miðað við að þetta er $500 þá ætti að vera hægt að setja svona saman sjálfur fyrir minni/svipaðan pening.

-Dúi

Skrifað þann 8 March 2013 kl 19:49

6x6

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

miðað við hvernig sumum geingur á koma kúlunum á "réttan" stað,
hef ég ekki áhuga á að geyma svona græju úta skotbraut,
nágrannin (í næstu lúgu) gæti hæglega skotið hana í klessu,,

Skrifað þann 8 March 2013 kl 19:55

C47

Svör samtals: 321
Virk(ur) síðan: 18 February 2013

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Eða skyttan sjálfsurprised

Skrifað þann 8 March 2013 kl 20:17

cuz

Svör samtals: 98
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

jája, það er alltaf mölli, en á mörgum stöðum er dekkjagangur fyrir neðan og það þarf nú ekki að útbúa neitt magnað tæki til að skýla þessu fyrir rigningu.

svo er kannski spurning að hafa aðra mikilvægari hluti á hreinu fyrst líka ef menn eru ekki með kúlur á spjaldi

Skrifað þann 8 March 2013 kl 20:25

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Fyrir mig er þetta cam dót hugsað til að sjá kúlugöt á 500-1000 metra færi. Þó svo að ég sé með góða sjónauka þá get ég ekki séð göt á þessum færum og tími ekki að punga út fleiri hundruðum þúsunda fyrir spotting scope til að sjá svo langt.

Taka 3 skot á 500 - 1000m rölta svo til að sjá hvar ég er á blaði og til baka til að halda áfram það gæti tekið langan tíma, tala nú ekki um ef að aðrir menn eru á svæðinu, þurfa alltaf að stoppa þá af til að fá sér labbitúr til að skoða.
Þess vegna hef ég og var að smíða mér svona kerfi til að getað leikið mér þar. Með að aðrir gætu verið að skjóta í búnaðinn minn þá er megin þorri manna á 100-300 m færi. Hef aldrei lent í því á höfnum t.d að það hafi verið einhver annar en ég á sama tíma að skjóta á 500m.

Skrifað þann 9 March 2013 kl 2:37

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

kosturinn við þetta kerfi umfram önnur sem ég hef skoðað er hugbúnaðurinn sem þeir eru með, hann greinir götin og lætur mann vita hvar nýjasta gatið er, einnig er hægt að merkja götin með lit td. til að greina á milli grúppa eða ef fleirri en einn er að skjóta á sama spjaldið þá getur hver haft sinn lit og þannig bæði hægt að spara spjöldin og bera saman á skjánum árangur allra sem eru að skjóta.

Skrifað þann 9 March 2013 kl 7:54

Silent

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Einmitt. Þetta er þrælsniðugt kerfi hjá þeim í hugbúnaðinum. Er að bíða eftir shipping kostnaði frá þeim, sjá hvað þetta mun verða í heildsinni.

Skrifað þann 9 March 2013 kl 11:52

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Var búinn að fá sendingarkostnaðinn en hann er $90

Heildarkostnaður er milli 110-130þ fer eftir því hvort tollurinn tolli hvert stykki fyrir sig eða allt sem eina heild sem myndavél

Skrifað þann 9 March 2013 kl 12:11

Dellugosi

Svör samtals: 4
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: bullseye myndavél fyrir long range

Snild þetta er hér með komið á óskalistan.

Skrifað þann 12 March 2013 kl 22:54