Camo coating

byssan

Svör samtals: 9
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir spekingar

Hver er reynsla manna af camo útfærslum á þeim byssum sem hingað hafa komið á markaðinn.

Er camo húðin almennt níðsterkt og nokkuð viðhaldsfrí eða eru menn að lenda í vandræðum (flagnar af, ryðgar undir þessu)? Er kannski himinn og haf milli framleiðenda?

Þeir sem reynslu af bæði camo og blámuðu - á maður bara að halda sig í blámanum?

Bestu kveðjur,
byssan

Tags:
Skrifað þann 5 November 2012 kl 20:09
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

dgs

Svör samtals: 236
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Camo coating

Ég átti eina sem var með camo filmu áfastri og hún var mjög góð.

En mér finnst oft kostnaðurinn á milli camo og blámaðar vera algjört rugl. Oft ertu að horfa á blámaða með plast skeptum á ~30-40k ódýrari en camo hydrocoated byssu með plastskeptum.

Skrifað þann 5 November 2012 kl 22:22

hrammur

Svör samtals: 103
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Camo coating

.

Skrifað þann 6 November 2012 kl 13:18