Efni og vinna á skeptum

plaffmundur

Svör samtals: 180
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir hlað-verjar. Er að velta fyrir mér einu eða 2 atriðum Er með viðarskepti bæði fram og aftur á Remington 870 express magnum og hún er af eldri gerð,eitthvað yfir 15 ára gömul. Hvaða viður er í skeptunum og hvaða efni ber að nota til að pússa upp og lakka til að fríska upp á viðinn? Bara til að halda sama lit,en gera fallegri. Vitanlega daprast niður gljáinn á viðnum og mig langar til að viðhalda lit og gljáa og hafa byssuna mína snyrtilega. Einhver sem veit um þetta?

Tags:
Skrifað þann 10 November 2012 kl 23:05
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

Gisminn

Svör samtals: 578
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Efni og vinna á skeptum

Ég er svakalega ánægður með að byssan fór í góðar hendur hún er yfir 20 ára þessi eðal gripur hjá þér bara svo að sérfræðingarnir geti verið nákvæmari.

Skrifað þann 10 November 2012 kl 23:20

plaffmundur

Svör samtals: 180
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Efni og vinna á skeptum

Ok,gott að vita það,enda er eg mjög ánægður með Remmann. Vil bara gera hana fína til skeptana. Var að hugsa þetta um daginn er ég lá ofan í skurði og beið eftir flugi. Sagði einmitt við mág min að ég væri til í að fríska aðeins uppa viðinn og halda sama lit smiling

Skrifað þann 10 November 2012 kl 23:29