þekkið þið þessa Marocchi tvíhleypu?

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Er með tvíhleypu sem ekki stendur neitt modelheiti á. Eina sem stendur á henni er Marocchi. Þekkir einhver þessa týpu? Frændi var að biðja mig að selja þetta en ég hef ekki hugmynd um verðlagningu á þessu.
kv.

Gummi Valda

Tags:
Skrifað þann 3 June 2013 kl 23:53
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: þekkið þið þessa Marocchi tvíhleypu?

Sæll Gummi..

Heldur óskýrar myndir en sýnist vera með þeim eldri U/Y...
Kanski Maroochi Field Master I eða II...fyrir 1995 byssa kanski..

En þú gætir fundið fyrir mig 2 bókstafi á henna hlaupinu...Þá gætum við staðsett hana í ártali....
Væri t.d. svona.....AB...AS.. eða BA...BF... eitthvað í þessa veru....

Eru skiplanlegar þrengingar og hver er hlauplengdin....

Mbk.ebj.

Skrifað þann 4 June 2013 kl 12:53

GummiValda

Svör samtals: 43
Virk(ur) síðan: 4 March 2013

Re: þekkið þið þessa Marocchi tvíhleypu?

Mér sýnist standa FLL Marocchi SPA Made in Italy. 28" hlaup og ekki lausar þrengingar. 2 gikkir.
Á efra hlaupinu stendur CAM.70 og 18.4, á neðra hlaupinu stendur KG1.450 og 18.4.
kv.

GV

Skrifað þann 4 June 2013 kl 23:47

yvesleroux

Svör samtals: 313
Virk(ur) síðan: 6 September 2012

Re: þekkið þið þessa Marocchi tvíhleypu?

Sæll..

Já það er eðlilegur texti á henni...Framleiðandinn heitir fullu nafni... F.LLI MAROCCHI DI STEFANO S.p.A....

Þessar eldri voru ekki alltaf merktar með típu-nafni....Svo til að átta mig á henni þá vantar mig þessa 2 stafi sem ættu að standa neðan á hlaupinu ekki á blámuninni ...heldur króminu sem læsir hlaupin á byssuna...

Trúlega er þetta ein útgáfan af Field-Master en óskýr mynd sé það ekki...skýrar myndir af öllum stimplum á henna væru vel þegnar....getur sent það á netfangið yvesleroux55@yahoo.com

mbk.ebj.

Skrifað þann 5 June 2013 kl 0:59