Þekkja menn til Norinco riffla ?

ScraT

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Er að skoða mér .22lr riffil og valið er orðið á milli Norinco jw15 með 3-9x40 kíki eða Marlin xt22ro með 3-9x32 kíki og báðir á sama verði. En ég bara hef ekkert heyrt um þessa Norinco riffla. Er einhver hérna sem getur sagt mér eitthvað um þá. bilanatíðni, hitni o.s.f.v. Líka ef einhver hefur reynslu af Marlin-inum þá má líka tjá sig um þá. Allir reynsluboltar eru hvattir til að tjá sig. Þó það séu ekki nema bara skítköst.
Kv. Óskar

Tags:
Skrifað þann 20 January 2013 kl 21:00
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

harry123

Svör samtals: 147
Virk(ur) síðan: 30 September 2012

Re: Þekkja menn til Norinco riffla ?

Ég keypti mér Norinco á útsölunni í sportbúðinni um daginn á 25.000 án kíkis. Ég veit að þetta eru ekki góðir rifflar en ég held að það sé í lagi fyrir þann pening. Marlin kostar um 50.000 en ég held að það séu aðeins vandaðri rifflar.

Skrifað þann 20 January 2013 kl 21:17

siggi ó

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þekkja menn til Norinco riffla ?

ég á norenco og hann virkar fínt ég þurfti að taka skrúfurnar sem eru undir honum og festa skepti og líma þær með gengu lími og eftir það hefur hann virkað fínt til að skjóta gæs og pappír

Skrifað þann 20 January 2013 kl 21:42

ScraT

Svör samtals: 28
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Þekkja menn til Norinco riffla ?

Harry123. Var einmitt að skoða Norinco hjá sportbúðinni með 3-9x40 kíki og veltifæti á 65K Og Marlin með 3-9x32 kíki á 65K hjá Ellingsen. En fynnst svolítið mikill munur á því samt. Að borga þá 40K fyrir kíki og fót. Þarf að prófa að heyra í þeim aftur.
siggi ó. Það er þá gott að vita af þessu ef ég færi í Norinco-inn =P
Finn bara svo lítið um þessa riffla á google.

Skrifað þann 20 January 2013 kl 22:41