Endurhleðslunámskeið á Sauðárkróki

garpur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Námskeið til réttinda í endurhleðslu verður haldið á Sauðarkróki 23. febrúar næstkomandi ef næg þáttaka fæst.

Hámarksfjöldi á hverju námskeiði er átta-manns og tímalengd fjórir til fimm klukkutímar
Námskeiðsgjald er krónur áttaþúsund og eru námsgögn innifalin í verði.
Námið veitir E-réttindi í skotvopnaleyfi og þar með leyfi til að versla nauðsynlega hluti til endurhleðslu.

Þeir sem hyggjast sækja námskeiðið verða að sýna skotvopnaleyfi og vera komnir með B- réttindi.

Nánari upplýsingar og skráning á gardar@fnv.is eða í síma 8946206

Tags:
Skrifað þann 22 January 2013 kl 10:14
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

garpur

Svör samtals: 20
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Endurhleðslunámskeið á Sauðárkróki

Upp!

Skrifað þann 11 February 2013 kl 15:35