Æfingassvæði Skotreynar illa farið eftir óveðrið

Laxá

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Í óveðrinu sem gekk yfir í gær fór skotsvæðið okkar ansi illa og óskum við eftir aðstoð ykkar til að taka til hendinni, Gott væri ef liðtækir menn og konur hefðu með sér verkfæri til smíða, kerrur til flutnings og annað þvílíkt en töluverð eyðilegging varð hjá okkur.
Hittumst kl. 12.

Stjórnin

Tags:
Skrifað þann 3 November 2012 kl 9:54
Sýnir 1 til 3 (Af 3)
2 Svör

JP

Svör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Æfingassvæði Skotreynar illa farið eftir óveðrið

Sælir/ar.

Ljótt að heyra. Vona að ykkur gangi vel og fáið einhvern mannskap. Ekki veitir af.

Kveðja frá Ósmann, Jón P

Skrifað þann 3 November 2012 kl 10:21

Laxá

Svör samtals: 11
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Æfingassvæði Skotreynar illa farið eftir óveðrið

Vonum að sem flestir félagsmenn og velunnarar sjái sér fært að mæta í dag og aðstoða við hreinsunarstarf og björgun á verðmætum. Mikil vinna framundan að koma vellinum samt horf.

Skrifað þann 3 November 2012 kl 10:56