flottir hleðslubakkar

Gísli Snæ

Svör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

Er skammtarinn til hér á landi eða fluttir þú hann inn sjálfur?

Skrifað þann 30 November 2012 kl 16:03

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

fékk þennan skammtara í Hlað um daginn

Skrifað þann 30 November 2012 kl 17:35

maggragg

Svör samtals: 29
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

Er RCBS 10-10 að koma vel út hjá þér, og myndirðu frekar nota þannig en mjög nákvæma digital vigt?

Skrifað þann 30 November 2012 kl 18:49

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

ég er með Smart reloader digital skammtara, get ekki mælt með honum.. hann er svo viðkvæmur fyrir veðurbreytingum að ég næ ekki nema ca 5-10 hleðslum í röð áður en ég þarf að stilla hann aftur..

RCBS 10-10 er hárnákvæm, hellings hreyfing á nálinni við eitt korn af púðri, svo ef maður notar myndavélina til að lesa á nálina verður allt enn nákvæmara.

Skrifað þann 30 November 2012 kl 19:19

NESIKA

Svör samtals: 214
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

Þú ert dásamlegur þetta með símann. Ég skal játa að hleðsluborðið þitt er muuuun snyrtilegra en mitt..
fallegt dót gleður alltaf augað þó að pappanum sé allveg sama.
Mbk Siggi

Skrifað þann 1 December 2012 kl 13:11

Bettinsoli

Svör samtals: 164
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

flottir bakkar og öfundsverð snyrtimennska og aðstaða ;). En hvar fékkstu viktina? Á Íslandi?

Skrifað þann 1 December 2012 kl 18:30

byssur info

Svör samtals: 931
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

vigtina fékk ég í skiptum fyrir digital vigt, sé ekki eftir þeim skiptum smiling

Skrifað þann 1 December 2012 kl 18:42

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

Pantaði mér í "jólagjöf" frá börnum nokkur svona skotabox.

http://www.technoframes.com/en/frontier_overview.php...

Fullt af flottu dóti frá þeim á síðunni http://www.technoframes.com

Viðhengi:

Skrifað þann 3 December 2012 kl 19:25

Gísli Snæ

Svör samtals: 100
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

Strákar!

Þið eruð alveg að gera út af við mann. Nú langar mann í svona líka.

Skrifað þann 3 December 2012 kl 19:47

skepnan

Svör samtals: 75
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

Af hverju erum við íslendingar, þar sem að við framleiðum svona mikið af áli, ekki að framleiða svona gripi?
Það er alveg á tæru að við eigum handverksmenn sem að gætu gert svona hluti og gott betur.
Merkilegt að framleiða svona mikið af áli en senda það svo óunnið út.
Fyrirgefðu ef ég er að ræna þræðinum þínum Daníel, það er ekki ætlunin.

Kveðja Keli

Skrifað þann 3 December 2012 kl 21:05

guffi

Svör samtals: 273
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

KRA Virkilega falleg skotabox sem þú hefur náð þér í en hvað borgarðu fyrir svona heim komið?

Skrifað þann 3 December 2012 kl 22:50

Hurdarbak

Svör samtals: 241
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: flottir hleðslubakkar

Jú... Það er alltaf gaman að hafa snyrtilegt í kringum sig...

kv hr

Skrifað þann 4 December 2012 kl 22:06
« Previous12Next »