Frá skotfélagi Húsavíkur

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

9 eða 10 maí nk er fyrirhugað að halda skotmót a Husavik. BR50 mót. HÚSASMIÐJUMÓTIÐ. Eingöngu 22 lr. rifflar. Skotið a 50 mtr færi. Allur stuðningur leyfilegur. Skotið er a blað með 25 skotskífum og 3 sigterum.
Skjota ma ótakmarkað a sigterana og síðan eitt skot a hverja skífu.
Hámarks skor er 250 stig og 25x.
Tilvalið að dusta rykið af gamla 22 og koma og skjóta.
Nánar auglýst i næstu viku.
Upplýsingar gefur Kristjan í 865-5060

Þá er bígerð að hafa annað mót aðeins seinna með veiðirifflum. Skotið á færum 50 til 250mtr. Standandi, krjúpandi og liggjandi. Allt úti.

Siðan er áætlunin að vera með stóra helgi fyrstu helgina i júni og verður það opnunarmót á nýja skotvellinum okkar og húsi.

Endilega dreifa þessu.

Xelent@simnet.is

Tags:
Skrifað þann 28 April 2015 kl 20:01
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Frá skotfélagi Húsavíkur

Mótið verður haldið sunnudaginn 10. Maí og hefst kl 13.00
Minni skotfólk á að vera búin að stilla riffla inná 50 mtr færi. Þótt skjota megi ótakmarkað á sigtera, þá teljast skot sem lenda inná keppnisskífurnar til stiga. Nema ef fyrsta skot lendi þar. Þá er hægt að fa það ógilt sem stigaskor. En eingöngu fyrsta skot smiling

Skrifað þann 7 May 2015 kl 11:11