Franchi vs. Benelli

je

Svör samtals: 16
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir félagar.

Ég er Benelli maður en er að spá í Franci þar sem ný Benelli er ekki í fjárlögum. Hvað segja þeir sem hafa reynslu af hvoru tveggja um finnanlegan mun?

Jói Eyvinds.

Tags:
Skrifað þann 18 November 2014 kl 14:52
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

keliman

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 7 October 2012

Re: Franchi vs. Benelli

ekki að ég hafi mikla reynslu af þessum tveimur nema sögusagnir en ætli þetta sé ekki svipað og toyota og lexus..framleitt á sama stað og eru nokkuð eins nema aðeins öðruvísi hehe smiling

Skrifað þann 3 December 2014 kl 2:47

2014

Svör samtals: 129
Virk(ur) síðan: 30 December 2014

Re: Franchi vs. Benelli

Þetta er næstum sami hluturinn, í qualitycheck fer top 30% í benelli, næstu 30% í franchi og rest í aðra framleiðendur og brotajárn... Semsagt sama smíði en ekki sömu gæði

Skrifað þann 3 December 2014 kl 8:36

JP

Svör samtals: 97
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Franchi vs. Benelli

Sælir/ar.

Þegar ég heimótti Berettu verksmiðjuna í Brescia fyrir nokkrum árum síðan, þá var verið að framleiða bæði Berettu og Franchi byssur þann daginn.
Benelli er framleidd í Urbano, sem er annarstaðar á Ítalíu og önnur verksmiðja.

Kv, Jón P.

Skrifað þann 7 December 2014 kl 19:00