FUD Gervigæsaspjöld

Hnulli

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Sælir

...hvaða reynslu hafa menn af þessum tálfuglum..
er þeim raðað einsog menn eru vanir með venjulegum gervigæsum?

kv.Hnulli

Tags:
Skrifað þann 15 September 2012 kl 10:00
Sýnir 1 til 5 (Af 5)
4 Svör

skjottu

Svör samtals: 47
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: FUD Gervigæsaspjöld

blessaður eg hef bara alltaf raðað þeim eins og venjulegum gerfigæsum, svínvirkað hjá mér, þær hafa lika reynst mér vel i kvöldflugi , glapar fint á þær i vatninu

kv jakob

Skrifað þann 15 September 2012 kl 10:54

Hnulli

Svör samtals: 76
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: FUD Gervigæsaspjöld

...þakka fyrir

Skrifað þann 15 September 2012 kl 11:01

chrysophylax

Svör samtals: 44
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: FUD Gervigæsaspjöld

Hafa virkað fínt ´hja mér líka. Mjög hentugt á löngum heiðargæsakvöldflugstjarnagöngum. Helsti gallinn ef dýptin á tjörninni er akkúrat þannig að það er of djúpt til að láta þær standa - en of grunnt til að þær fljóti almennilega ("lappirnar" rekast í botninn"). Lenti í þannig aðstæðum í haust - öll tjörnin var af þessari örlagadýpt og þetta var að gera mig brjálaðan (ekki hjálpaði að ég sökk ítrekað í drulluna). Svo er heldur ekki hægt að grýta þeim út á tjörn - því þær geta aflagast í lendingunni.

Skrifað þann 15 September 2012 kl 16:19

Cowri

Svör samtals: 148
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: FUD Gervigæsaspjöld

var að nota svona Stokkandar spjöld frá FUD í gærkvöldi - og það var ekki annað að sjá en Stokkarinn væri alveg að kaupa þetta. Lenti svona 10 metra fá tálfuglunum og synti svo alveg upp að þeim grin

Þetta virkar!

C

Skrifað þann 17 September 2012 kl 11:24