Fyrir skothylkjasafnara

Benchrest Forever

Svör samtals: 858
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Agætu félagar!

Eru einhver þarna úti sem er að safna skothylkjum?
Ef svo er þá gæti þessi póstur verið áhugaverður.
Ég var að taka til í byssudraslinu um daginn og fann þar
20 hylki af gerðinni .219 Zipper.
Winchester kynnti þetta ágæta hylki til sögunnar árið 1937.
Þessi hylki hafa verið ófáanleg síðan Remington hætti að framleiða þau árið
1962. Minn gamli vinur og velgjörðamaður Jónas heitinn Hallggrímsson,
fyrsti heiðursfélagi Skotfélags Reykjavíkur gaf mér þessi hylki 1979
þegar við vorum að skjóta.219 Donaldson Wasp.
Auk þess að vera móðurhylki .219 DW er .219 Zipper forfari
margra vinsælla varghylklja sem nú eru í tízku.
Ef þú hefur áhuga á að eignast 1 stykki fyrir safnið þitt þá
er ég í síma 896 - 3363.

Með vinsemd,
Magnús Sigurðsson.

Tags:
Skrifað þann 13 December 2014 kl 15:16
Sýnir 1 til 2 (Af 2)
1 Svar

KRA

Svör samtals: 154
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: Fyrir skothylkjasafnara

Eru þessi ekki til ennþá Magnus?

JAMISON INTERNATIONAL BRASS 219 ZIPPER WIN UNPRIMED PER 50 ROUNDS

Skrifað þann 14 December 2014 kl 16:20