Gæsaveiði

Solvirunar

Svör samtals: 1
Virk(ur) síðan: 23 September 2014

Góðan dag,
Er einhver sem hefur verið að skjóta gæsir í gær/dag eða er að fara skjóta gæsir á næstu dögum? Háskóli Íslands, Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurnesjum, Náttúrustofa Suð-vesturlands og USGS í bandaríkjunum eru að rannsaka vírusa í fuglum.
Við mundum koma á staðinn eftir veiði og taka stroku sýni af fuglunum.

Endilega hafið samband við Gunnar þór Hallgrímsson 6985978 eða Sölva Rúnar Vignisson 8934657 ef þið hafið áhuga á að aðstoða okkur við þessa rannsókn.

Tags:
Skrifað þann 23 September 2014 kl 9:17
Sýnir 1 til 1 (Af 1)
0 Svör