góðir veiðiskór

keliman

Svör samtals: 32
Virk(ur) síðan: 7 October 2012

sælir nú fer að líða að því að versla sér nýja veiðiskó og ég var að pæla hvort þið gætuð gefið mér smá ráð.

ég var annaðhvort að pæla í eftirfarandi frá ameríku

http://www.dickssportinggoods.com/product/index.jsp?productId=36763...

eða frá vesturröst

http://www.vesturrost.is/?p=3651...

með von um góð svör kv Hrafnkell

Tags:
Skrifað þann 10 October 2013 kl 22:11
Sýnir 1 til 4 (Af 4)
3 Svör

Refaskyttan

Svör samtals: 42
Virk(ur) síðan: 10 August 2012

Re: góðir veiðiskór

Ég fékk mjög verklega skó hjá Hlað í vor og er bara mjög sáttur við þá enn sem komið er, einu grenjatímabili, einni hreindýraferð og mörgum rollubardögum síðar.

Skrifað þann 10 October 2013 kl 22:28

egill_masson

Svör samtals: 10
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: góðir veiðiskór

Hér eru líka skór:

http://www.hindrun.is/

Skrifað þann 11 October 2013 kl 13:15

E.Har

Svör samtals: 172
Virk(ur) síðan: 23 July 2012

Re: góðir veiðiskór

Hvað á að nota skónna í?
Gæs og önd ....... Mucboots stígvél. smiling eða vöðlur!

Rjúpa og hreindýr, vandaðir gönguskór.
Helst með wibram sóla. helst hálfstífir. Gula merkið. Raut er of stíft og ef þúert í snjó þá viltu ekki of mjúgt.

Tegundir eru þá sennilega t.d Scarpa, og Mendel. fint að hafaþámeð vaggi á sumrin en beina ef nota á þrúgur eða brodda. Dagcstein koma lika vel til greina. Jeld að þessir allir séu Italskir og kosti nærri 50 k!
Útivist hefur lika verið með fina skóg á liðlega 30 kall.

Skrifað þann 12 October 2013 kl 21:08